Birt af: peturvalsson | júní 27, 2008

Bad Taste videos

… english version below …

Mér til mikillar skemmtunar komst ég að því að Smekkleysa er byrjuð á því að hlaða inn gömlum myndböndum á YouTube. Það má alveg gleyma sér um stund við það að fara á smá nostalgíutripp og horfa á gömul Kolrössu og Bubbelflies vídeó … ah, man annars nokkur eftir þessum hljómsveitum lengur? Ég vona að Smekkleysa haldi þessu áfram enda grunar mig að þau eigi alveg helling af þessu í viðbót, svo væri líka skemmtilegt að fá sjónvarpsþáttinn sem Smekkleysa gerði með Rúv fyrir ca tveim áratugum og var uppfullur af allskonar vitleysu.

Rifja hér upp tvö gömul myndbönd; Annars vegar Lög unga fólsins af fyrstu Ununar plötunni, æ, frá 1994 sem var í miklu uppáhaldi hjá mér á þessum tíma en hefur nú ekkert elst neitt rosalega vel. Lagið var ágætlega stór hitt á þessum tíma og komst í spilun á flestum útvarpsstöðvunum. Hins vegar er það hið frábæra Planet af annarri Sykurmolaplötunni, Illum arfi, frá 1989.

——————–

I was very happy when I found out that the Icelandic record label Bad Taste (Smekkleysa) has started uploading old music vidoes to YouTube. It’s easy to spend time going on a nostalgic trip watching old music videos with long forgotten Icelandic alternative bands. I hopw Bad Taste will keep up the work because I think they should have much more videos, maybe also the crazy TV show they made about twenty years ago with members of the Sugercubes and other bands doing silly stuff.

Here are two old Bad Taste videos; First a song called Lög unga fólsins from the first album by Unun, æ, released in 1994 which I really liked at the time but hasn’t really aged well. The song was a big hit at the time and got airplay on most of the Icelandic radio stations. Then there is Planet by The Sugarcubes from their second album, Here Today, Tomorrow, Next Week (1989).


Færðu inn athugasemd

Flokkar