Birt af: peturvalsson | febrúar 6, 2009

Here We Go Magic

Ég rakst nýlega á sveitina Here We Go Magic sem gefur út samnefndan frumburð sinn á næstu dögum. Lagið Fangela festi sig strax við hlustir mínar og grófst ég aðeins fyrir um bandið. Sveitin mun að mestu vera verkefni manns að nafni Luke Temple sem virðist hafa tekið upp plötuna einsamall en er nú búinn að fá einhverja félaga með sér til spilamennsku. Luke þessi er reyndar búinn að gefa töluvert af ljúfu indí-poppi út undir eigin nafni en hefur líklega langað að breyta aðeins til. Tónlist Here We Go Magic er uppfull af ljúfum melódíum sem umluktar eru sveimandi sækadelíu og nokkrum tilraunum hér og þar. Platan þeirra er hinn sæmilegasti gripur þó heildin standi bestu lögunum nokkuð að baki. Kíkjum á nokkur af betri lögum sveitarinnar …

[mp3] Here We Go Magic – Fangela
[mp3] Here We Go Magic – Tunnelvision
[mp3] Here We Go Magic – I Just Want To See You Underwater

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Flokkar

%d bloggurum líkar þetta: