Birt af: peturvalsson | janúar 12, 2009

Parenthetical Girls

Ég skrapp til útlanda fyrir ca. mánuði síðan og sá þar bandarísku sveitina Parenthetical Girls (stelpur innan sviga) spila ásamt nokkrum fleiri hljómsveitum. Eftirtektaverðast við sveitina er líklega söngvarinn Zac Pennington sem yfirgaf sviðið í öðru hvoru lagi og gekk á milli áhorfenda syngjandi og stappandi. Að auki er röddin hans alveg á mörkunum að ver gjörsamlega óþolandi, en svona rétt sleppur fyrir horn. Annars mætti lýsa tónlist sveitarinnar sem ofurdramatísku og örvæntingafullu kammerpoppi.

Parenthetical Girls sú gaf út sína síðustu skífu, Entanglements, á Tomlab í haust og er A Song For Ellie Greenwich eitt af fjölmörgum fínum lögum plötunnar. Læt svo eitt lag af eldri plötu sveitarinnar, Safe As House, frá 2006 fylgja með.

[mp3] Parenthetical Girls – A Song For Ellie Greenwich
[mp3] Parenthetical Girls – The Weight She Fell Under

Um það bil sem Entanglements kom út tóku nokkrar vinasveitir Parenthetical Girls sig til og þöktu lög sveitarinnar. Veskú:

[mp3] Deerhoof w/Zac Pennington – Gut Symmetries
[mp3] No Kids – The Regrettable End
[mp3] The Dead Science – Young Eucharists

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

Flokkar

%d bloggurum líkar þetta: